Skemmtilegir og krefjandi tímar. Ýmsar útfærslur af stöðvaþjálfun með mismunandi tímarömmum þar sem hver og einn stjórnar álaginu sjálfur.

Leiðbeinendur:

Guðrún Helga Tryggvadóttir, Friðrik Hreinsson, Guðjón Örn Jóhannsson og Kolbrún Passaro