Blandaður tími þar sem gerðar eru æfingar með lóðum og einnig með eigin líkamsþyngd. Æfingar fyrir allan líkamann þar sem lögð er áhersla á að styrkja og tóna líkamann.

Leiðbeinandi:

Magnús Hinriksson