Einkaþjálfun

Friðrik Hreinn Hreinsson, Íþróttafræðingur B.Sc.

Guðrún Helga Tryggvadóttir, ÍAK Einkaþjálfari

Þjálfun einstaklinga og hópa (allt að 4 saman í hóp)

  • Líkamsstöðu- og hreyfigreining (veikleikagreining)
  • Mat á þinni heilsu og líkamsástandi
  • Viðeigandi einstaklingsmiðuð þjálfun í samræmi við niðurstöður úr líkamsstöðu- og hreyfigreiningum
  • Styrktarþjálfun sem hentar þér
  • Þolþjálfun sem þjónar þínum markmiðum
  • Liðleikaþjálfun til leiðréttingar á líkamsstöðu og veikleikum í hreyfimynstri
  • Mælingar- fitu% klípumæling, vigtun, ummálsmæling
  • Markmiðasetning
  • Sérsniðið einstaklingsmiðað æfingaprógram eftir markmiðum, þörfum og getu hvers einstaklings
  • Ráðleggingar um mataræði og yfirferð á matardagbók

 

Nánari upplýsingar:

Guðrún: gudrunh@threksport.is. GSM: 848-7915

Friðrik: fridrik@threksport.is. GSM: 868-1777